Um Okkur

Á Stóru-Ásgeirsá í Víðidal búa þau Magnús og Rannveig og auk hefðbundins búskapar eru þau að sinna hrossarækt, hestaleigu og það nýjasta er flottur húsdýragarður með fjölbreyttum dýrum. Upplýsingar um opnunartíma og þjónustu má finna á facebooksíðu.